Sjálfbær Vestfjarðaleið

SSVFréttir

Við þurfum þínar hugmyndir!

Vestfjarðaleiðin er ferðaleið þar sem auðvelt er að kanna króka og kima svæðisins og upplifa óspillta náttúru og víðerni sem sífellt verður erfiðara að finna.

Hacking Vestfjarðaleiðin er vettvangur fyrir hugarflug nýrra hugmynda og opinn öllum sem hafa áhuga á nýsköpun í Vesturlandi og á Vestfjörðum.

Í þessu lausnamóti (24.-25.águst) þurfum við ÞIG til þess að hjálpa okkur að finna hugmyndir til þess að auka sjálfbærni á Vestfjarðarleiðinni.

Skráning: www.hackinghekla.is

Að verkefninu standa:
Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi, Vestfjarðarstofa, Blámi,

Hacking Hekla