Kynning á Uppbyggingarsjóði Vesturlands

SSVFréttir

Kynning á Facebook Live á Uppbyggingarsjóði Vesturlands þar sem farið verður yfir úthlutunarreglur, umsóknarferlið, spurningum svarað og fleira.
Allir velkomnir !
Opið er fyrir umsóknir og rennur fresturinn út 17. nóvember.
Sjá nánar: UPPBYGGINGARSJÓÐUR OPIN FYRIR UMSÓKNIR