Efling menntunar í ferðaþjónustu og matvælaframleiðslu

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Eitt af áhersluverkefnum Sóknaráætlunar Vesturlands er „Efling menntunar í ferðaþjónustu og matvælaframleiðslu“.

Unnið er að síðasta verkhluta verkefnisins sem er kynning á þeim námskeiðum og námi sem stendur aðilum í ferðaþjónustu og matvælaframleiðslu á Vesturlandi til boða haustið 2016 og áfram 2017.

Hægt er að kynna sér verkefnið og námsframboðið undir þessum tengli – Efling menntunar.