Í sumar verða atvinnuráðgjafar hjá SSV ekki með fasta viðveru nema á skrifstofunni í Borgarnesi og á Akranesi .
Ólöf er á þriðjudögum á Akranesi frá kl. 10 -16.
Hægt er að hafa samband við ráðgjafana í síma á öðrum tíma.
Ólafur Sveinsson – 892-3208
Vífill Karlsson – 695-9907
Ólöf – 898-0247
Reikna má með sumarleyfum og er þá bent á að hafa samband við
skrifstofu SSV 433-2310
Meginhlutverk atvinnuráðgjafa er t.d.
• Aðstoð við að greina vandamál
• Leiðbeiningar um hvar er hægt að fá aðstoð, bæði fjárhagslega og tæknilega frá stoðkerfum atvinnulífsins.
• Aðstoð við gerð umsókna til sjóða.
• Aðstoð við gerð rekstrar- og kostnaðaráætlana.
• Aðstoð við markaðsmál
• Upplýsingagjöf, fundir o.fl.