Ársskýrsla DalaAuðs er komin út

SSVFréttir

Mynd: Odd Stefan

 

Verkefnið DalaAuður er samstarfsverkefni SSV, Byggðastofnunar og Dalabyggðar. Verkefnið hófst í mars 2022.

Markmið verkefnisins voru samþykkt á íbúafundi í ágúst sama ár og settur fram tímasettur verkefnalisti. Í ársskýrslunni má m.a. sjá framgang verkefnanna og yfirlit yfir styrkþega Frumkvæðissjóðs frá árinu 2022.

Ársskýrsluna má nálgast á vef Byggðastofnunar