Aðalfundur SSV – fundargerð, ársskýrsla og ársreikningur

SSVFréttir

Aðalfundur Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi fór fram á Hótel Hamri í Borgarnesi þann 24. mars síðast liðinn. Á sama degi héldu samstarfsaðilar sem að öllu leyti eða hluta til eru í eigu sveitarfélaga sína aðalfundi en það eru Sorpurðun Vesturlands, Simenntunarmiðstöð Vesturlands, Starfsendurhæfing Vesturlands og Heilbrigðiseftirlit Vesturlands. Alls voru um 50 aðilar sem mættu á fundina og sköpuðust góðar umræður.

Það má nálgast fundargerð, ársskýrslu og ársreikning  HÉR.