Fundur um eflingu sveitarstjórnarstigsins

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Samband íslenskra sveitarfélaga og Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV) boða til sameiginlegs kynningarfundar um nýjar leiðir til að efla sveitarstjórnarstigið. Fundurinn verður í Menntaskóla Borgarfjarðar miðvikudaginn 3. febrúar klukkan 17.

Allir velkomnir og íbúar á Vesturlandi hvattir til að mæta.

Sjá auglýsingu og dagskrá hér.