Íbúaþing um atvinnumál og búsetu í Borgabyggð, laugardaginn 30. janúar 2010

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Nú á laugardaginn 30. janúar verður haldið “Stefnumót 2010” um atvinnu- og byggðarmál í Borgarbyggð og nágrenni.
Þingið sem opið er öllu áhugafólki verður haldið í Menntaskóla Borgarfjarðar og hefst kl. 10.