Atvinnuleysi framhaldsskólafólks sumarið 2009

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

SSV þróun og ráðgjöf, Símenntunarmiðstöð Vesturlands og Vinnumálastofnun á Vesturlandi létu gera skoðanakönnun til að fá raunhæfa mynd af stöðu framhaldsskólanemenda varðandi sumarvinnu árið 2009.

Spurningakönnunin var gerð í samstarfi við skólayfirvöld í hverjum skóla fyrir sig, en 1088 nemendur er skráðir við þá og svöruðu 556 nemendur könnuninni sem er 51% svarhlutfall.

Niðurstaða könnunarinnar var miklu jákvæðari en búist var við.

Skýrslu um niðurstöður er hægt að sjá hér.