Menningarlandið 2009

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Menntamálaráðuneyti, iðnaðarráðuneytið og Samband íslenskra sveitarfélaga í samstarfi við menningarráð landsbyggðarinnar boðuðu til ráðstefnu á Hótel Stykkishólmi dagana 11.-12. maí sl. Fjallað var um reynslu og árangur af menningarsamningum og hvert beri að stefna. Ályktun sem samþykkt var á ráðstefnunni ásamt frekari upplýsingum má sjá á vef Menningarráðs Vesturlands www.menningarviti.is .