Framvinduskýrsla vegna styrkja til eflingar atvinnuþróunar og nýsköpunar.

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Byggðastofnun hefur umsjón og eftirlit með mótvægisaðgerð ríkisstjórnarinnar á sviði eflingar atvinnuþróunar og nýsköpunar árin 2008-2009.


Seinni greiðsla er háð því að styrkþegi skili framvinduskýrslu og viðeigandi gögnum samkvæmt samningi eigi síðar en 30. júní 2009.

Eyðublaðið vegna framvinduskýrslunnar er nú hægt að nálgast hér að neðan. Vistið eyðublaðið á eigin tölvu áður en útfylling á sér stað.

Framvinduskýrsla um ráðstöfnun styrkjfár til eflingar atvinnuþróunar og nýsköpunar- eyðublað

Vinsamlega sendið útfyllta framvinduskýrslu og viðeigandi gögn í tölvupósti á netfangið sigridur@byggdastofnun.is