Krásir – matur úr héraði

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Impra á Nýsköpunarmiðstöð og Ferðamálastofa kynna nýtt stuðningsverkefni Krásir sem hefur það að markmiði að hvetja og styðja við matartengda ferðaþjónustu, bæði til sjávar og sveita. Verkefnið felst bæði í fræðslu og fjárhagslegum stuðningi, styrkjum til einstaklinga og litilla fyrirtækja til þróunar á matvælum. Frekari upplýsingar fást hjá starfsmönnum SSV eða á heimsíðu Impru: www.impra.is