Fundaröð – SSV og Vaxtarsamnings Vesturlands

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi og Vaxtarsamningur Vesturlands standa að fundaröð dagana 1 og 2 október þar sem farið verður yfir niðurstöður skýrslu sem SSV lét vinna um möguleika og tækifæri Vesturlands til þátttöku í svæðasamstarfi í Evrópu. Einnig verður sagt frá verkefnum Vaxtarsamnings Vesturlands.

Frummælendur:

Reinhard Reynisson höfundur skýrslunnar Vesturland og svæðasamstarf í Evrópu.

Torfi Jóhannesson verkefnisstjóri Vaxtarsamnings Vesturlands.

Dagskrá má nálgast hér


Fundir

1 október

Búðardalur Fundarsalur stjórnsýsluhússins kl 13:00

Stykkishólmur Fundarsalur bæjarskrifstofu kl 16:00

Grundarfjörður Sögumiðstöðin Eyrbyggja kl 20:00

2 október

Snæfellsbær Félagsheimilið Klifi Ólafsvík kl 13:00

Borgarnes Landnámssetrið Borgarnesi kl 17:00

Akranes, Hvalfjarðarsveit Skrúðgarðurinn Akranesi kl 20:00

Allir eru velkomnir aðgangur ókeypis