Kynningarfundur atvinnnumál Kvenna 23. september

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Konur með viðskiptahugmynd. Kynningar fundur um atvinnumál kvenna verður í kvöld þriðjudaginn 23. september.

Fundurinn verður haldinn á Hótel Hamri frá kl 20:00 til 21:00 og er öllum opinn.

Dagskrá:

Fundarsetning Ásdís Guðmundsdóttir, Vinnumálastofnun

Innlegg frá frumkvöðla konu Hlédís Sveinsdóttir, Eigið fé

Styrkir til atvinnumála kvenna Ásdís Guðmundsdóttir, Vinnumálastofnun Atvinnuráðgjöf Vesturlands Ólafur Sveinsson

Konur og stoðkerfi atvinnulífsins Sigríður Elín Þórðardóttir, Byggðastofnun

Að loknum fundi verður boðið upp á kaffi og meðlæti