Frumkvöðladagur Vesturlands

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Þriðjudaginn 6. maí n.k. efna Samtök sveitafélaga á Vesturlandi til Frumkvöðladags Vesturlands. Frumkvöðladagurinn hefst kl 12:00 og er haldinn á Landnámssetrinu í Borgarnesi.

Allir velkomnir og eru veitingar í boði Samtaka sveitafélaga á Vesturlandi.

Dagskrá má nálgast hér.