Fækkun sveitarfélaga á Vesturlandi í kjölfar sameiningar

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Í kjölfar sveitarstjórnarkosninganna í maí sl. eru sveitarfélögin á Vesturlandi nú einungis 10. Sveitarfélögin sunnan Skarðsheiðar heitir nú sveitarfélagið Hvalfjörður. Borgarbyggð þekur allann Borgarfjörð, Borgarfjarðarsveitina, Hvítársíðuhrepp og Kolbeinsstaðahrepp. Og Dalabyggð er sameinað sveitarfélag Dalabyggðar og Saurbæjarhrepps.


Bæjar-og sveitarstjórar eru nú á Vesturlandi:

Gísli S. Einarsson á Akranesi

Páll S. Brynjarsson í Borgarbyggð

Gunnólfur Lárusson í Dalabyggð

Kristinn Jónasson í Snæfellsbæ

Erla Friðriksdóttir í Stykkishólmi.

Framkvæmdastjórar sveitarfélaga hafa enn ekki verið ráðnir í Hvalfirði og í Grundarfirði.