Ásthildur komin aftur til starfa

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Ásthildur Sturludóttir sem verið hefur í framhaldsnámi sl. 18 mánuði er nú komin aftur til starfa hjá SSV.


Ásthildur lauk í maí sl. mastersnámi í opinberrri stjórnsýslu MPA frá PACE University í New York í Bandaríkjunum. Ásthildi er óskað til hamingju með prófið og boðin velkomin aftur til starfa.