Tilnefning frumkvöðuls ársins 2005

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi óskuðu eftir tilnefningum um einstaklinga sem eru þess verðir að hljóta sæmdarheitið frumkvöðull ársins 2005 á Vesturlandi.

Mikið af tilnefningum bárust og mun niðurstaða dómnefndarinnar verða kynnt á næstunni