Veðurathugunarstöðin í Fíflholtum er komin í gagnið

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Að Fíflholtum
Veðurathugunarstöðin í Fíflholtum er nú komin í gagnið og eru upplýsingar farnar að birtast reglulega á heimasíðu veðurstofunnar.

Á meðfylgjandi slóð má sjá sjálfvirkar veðurathuganir sl. vikuna.

http://www.vedur.is/athuganir/sjalfvirkar/fiflh/