NORA auglýsir eftir umsóknum um styrki.

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Nora auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki til samstarfsverkefna á milli Íslands og hinna NORA landanna, þ.e. Grænlands, Færeyja og Noregs.

Nora veitir árlega styrki til verkefna sem stuðla að auknu samstarfi og yfirfærslu þekkingar í atvinnulífi á milli landanna nokkrum sviðum eins og:

Auðlindir sjávar, ferðamál, upplýsingatækni og annað samstarf


Sjá nánar á slóðinni http://www.byggdastofnun.is/Frettir/nr/368

Umsóknir skulu hafa borist í síðasta lagi 3. apríl 2006.