Styrkir til atvinnumála kvenna

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Frá árinu 1991 hefur félagsmálaráðuneytið veitt styrki til atvinnumála kvenna.
Nú hefur verið auglýst og er umsóknarfrestur til 28. mars 2005.

Tilgangur styrkveitinga er einkum.

  • Vinnumarkaðsaðgerðir til að draga úr atvinnuleysi meðal kvenna.
  • Efla atvinnulíf í dreifbýli og auka fjölbreytni í atvinnulífi.
  • Auðvelda aðgang kvenna að fjármagni.


Á meðfylgjandi slóð má finna auglýsingu Vinnumálastofnunar um styrki til atvinnumála kvenna.

http://www.vinnumalastofnun.is/atvinnumal_kvenna/