AVS rannsóknasjóður í sjávarútvegi.

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

AVS rannsóknasjóður í sjávarútvegi auglýsir eftir umsóknum. Markmið sjóðsins er að styrkja verkefni, sem stuðla að auknu verðmæti íslensks sjávarfangs og styrkja samkeppnishæfni íslensks sjávarútvegs og fiskeldis. Sjá auglýsingu hér.