Uppbyggingarsjóður Vesturlands – styrkir

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Uppbyggingarsjóður Vesturlands auglýsir eftir umsóknum um styrki til atvinnuþróunar og nýsköpunar.

Hér á heimasíðu SSV er að finna upplýsingar um umsóknarferli, reglur og viðmið varðandi styrkveitingar undir flipanum „Uppbyggingarsjóður

Frestur til að skila umsóknum er til 27. október 2015