Aðalfundur SSV.

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Aðalfundur SSV verður haldinn n.k. föstudag og laugardag og hefst fundurinn kl. 10. Að þessu sinni verður fundurinn haldinn í Stykkishólmi, n.t.t. á Hótel Stykkishólmi Dagskrá fundarins má nálgast hér.