Átak til atvinnusköpunar

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Á markað með snjöll nýsköpunarverkefni? Iðnaðarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr verkefninu Átaki til atvinnusköpunar. Allar nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands www.nmi.is eða hér.