Málþing um eflingu sveitarstjórnarstigsins

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Málþing um eflingu sveitarstjórnarstigsins verður haldið í samvinnu nefndar um eflingu sveitarstjórnarstigsins, Innanríkisráðuneytisins og Háskólans á Akureyri, Föstudaginn 10. febrúar 2012 í HA klukkan 11:00 til 15:30.

Tilkynna skal þátttöku með tölvupósti á netfangið:

arny.g.olafsdottir@irr.is.

Dagskrá:Klukkan 11:00
Ráðstefnugestir boðnir velkomnir: Stefán B. Sigurðsson, rektor Háskólans á Akureyri.


Klukkan 11:05
Setning: Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra flytur ávarp.


Klukkan 11:20
Ávarp: Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga.


Klukkan 11:30
Frá starfi nefndar um eflingu sveitarstjórnarstigsins: Þorleifur Gunnlaugsson, formaður.


Klukkan 11:45
Niðurstöður könnunar um viðhorf sveitarstjórnarmanna og alþingismanna til eflingar sveitarstjórnarstigsins: Grétar Þór Eyþórsson, prófessor við Háskólann á Akureyri.

Klukkan 12:30
Léttur hádegisverður

Klukkan 13:00
Sveitarstjórnarstigið – staða, horfur og áskoranir:
Eva Einarsdóttir, borgarfulltrúi í Reykjavík,
Eva Sigurbjörnsdóttir, sveitarstjórnarfulltrúi í Árneshreppi,
Gunnar Einarsson, bæjarstjóri í Garðabæ
Ólína Þorvarðardóttir, alþingismaður og varaformaður Umverfis- og samgöngunefndar
Sigurborg Kr. Hannesdóttir, forseti bæjarstjórnar Grundarfjarðar.


Klukkan 14.00
Pallborðsumræður undir stjórn Ragnhildar Hjaltadóttur, ráðuneytisstjóra í innanríkisráðuneytinu: Albertína F. Elíasdóttir, forseti bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar og formaður Fjórðungssambands Vestfirðinga, Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, sveitarstjórnarfulltrúi í Fjarðabyggð, Eiríkur B. Björgvinsson, bæjarstjóri á Akureyri, Grétar Þór Eyþórsson, prófessor, Hermann Sæmundsson, skrifstofustjóri skrifstofu mannréttinda og sveitarfélaga í innanríkisráðuneytinu og Ragnheiður Hergeirsdóttir, fyrrverandi bæjarstjóri í Árborg og varaformaður nefndar um eflingu sveitarstjórnarstigsins.


Kl. 15:20
Lokaorð; Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra.


Klukkan 15:30
Málþingi slitið.

Fundarstjóri: Elín R Líndal, sveitarsjónarfulltrúi í Húnaþingi vestra