Átak til atvinnusköpunar

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Átak til atvinnusköpunar er styrkáætlun iðnaðarráðuneytisins fyrir nýsköpunarverkefni og markaðsaðgerðir starfandi frumkvöðla- og nýsköpunarfyrirtækja. Nýsköpunarmiðstöð Íslands hefur umsjón með umsóknarferlinu fyrir hönd iðnaðarráðuneytisins.

Opnað verður fyrir umsóknir í Átak til Atvinnusköpunar þann 10. febrúar 2012. Umsóknarfrestur er til 1. mars 2012.

Frekari upplýsingar veita Jóhanna Ingvarsdóttir upplýsingafulltrúi ogGuðmundur Óli Hilmisson verkefnisstjóri hjá Impru á Nýsköpunarmiðstöð.

Frekari upplýsingar í auglýsingu sem er hér og á heimasíðu Nýsköpunarmiðastöðvar Íslands: http://www.nmi.is/impra/utgafa/