Skrefi framar á Vesturlandi.

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Skrefi framar á Vesturlandi hefur það að markmiði að styðja 5 fyrirtæki á Akranesi og Borgarnesi í öllum atvinnugreinum til að afla sér ráðgjafar og byggja upp þekkingu til að auka veltu og arðsemi.


Tilgangur verkefnisins er að aðstoða fyrirtæki viða ð afla sér ráðgjafar, t.d. á sviði vöruþróunar, markaðsmála, kostnaðargreiningar, gæðastjórnunar og stefnumótunar.

Stuðningur við fyrirtækin sem verða fyrir valinu getur numið allt að kr. 400.000 gegm jafnháu framlagi styrkþega.

Umsóknarfrestur er til 24. október 2003.

Nánari upplýsingar um verkefnið er að finna á netslóð þess www.impra.is eða hjá Birni Gíslasyni, verkefnisstjóra Impru í síma 462-1721 og Ólafi Sveinssyni, forstöðumanni SSV þróun og ráðgjöf. s: 437-1318