Aðalfundur SSV.

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Aðalfundur Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi verður haldinn í Félagsheimilinu Klifi í Snæfellsbæ föstudaginn 10. október og hefst fundurinn kl. 10.

Dagskrá fundarins liggur nú fyrir.


SAMTÖK SVEITARFÉLAGA Á VESTURLANDI

DAGSKRÁ AÐALFUNDAR 2003

Haldinn í Snæfellsbæ, 10. október 2003

10:00 Fundarsetning:

Kosning fundarstjóra, fundarritara og starfsnefnda (Kjörbréfanefnd, kjörnefnd, fjárhagsnefnd, samgöngunefnd, atvinnumálanefnd, allsherjarnefnd).

10:30 Ávarp félagsmálaráðherra.

Árna Magnússonar

11:00 Skýrsla stjórnar SSV.

Kristinn Jónasson, formaður SSV

Skýrsla framkvæmdastjóra:

Hrefna B. Jónsdóttir

Skýrsla atvinnuráðgjafar.

Ólafur Sveinsson, forstöðumaður

Skýrsla Samgöngunefndar.

Davíð Pétursson, formaður

Reikningar og fjárhagsáætlun:

Umræður og fyrirspurnir

Ávörp gesta

12:00 Hádegisverðarhlé

12:30 Nefndir koma saman

13:00 Vertu til! Forvarnarverkefni

Kynning: Sigríður

Hulda og Svandís Nína.

13:30 Menningarmál-Staða samning milli SSV og Menntamálaráðuneytis.

Hrefna B. Jónsdóttir

13:45 Byggða-og sveitarstjórnarmál:

Átak í sameiningarmálum, verkaskipting og heildarendurskoðun tekjustofna sveitarfélaga.

Vilhjálmur Vilhjálmsson, formaður SÍS

Þróun búsetu og byggðar

Ásgeir Jónsson, Hagfræðistofnun Háskóla Íslands

Fulltrúi Félagsmálaráðuneytis

Pallborðsumræður

Gísli Einarsson stýrir

15:30 Kaffihlé

16:00 Nefndarstörf

16:30 Umhverfis-og náttúruvernd

Náttúruverndaráætlun og

aðkoma sveitarfélaga

Siv Friðleifsdóttir,

umhverfisráðherra

Umræður og fyrirspurnir

17:15 Nefndarstörfum framhaldið og þær skila ályktunum.

18:40 Fundarslit