Aðalfundur Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Aðalfundur Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi verður haldinn í félagsheimilinu Klifi í Snæfellsbæ föstudaginn 10. október n.k. og hefst kl. 10.

Unnið er að gerð dagskrár og mun hún verða birt hér á heimasíðu SSV áður en langt um líður.