Róið á Evrópsku miðin.

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

– 30 íslenskir sveitarstjórnarmenn sóttu opna daga Héraðanefndar Evrópu í Brussel og fundu þar sóknarfæri og sambönd

Fundaröð – SSV og Vaxtarsamnings Vesturlands

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi og Vaxtarsamningur Vesturlands standa að fundaröð dagana 1 og 2 október þar sem farið verður yfir niðurstöður skýrslu sem SSV lét vinna um möguleika og tækifæri Vesturlands til þátttöku í svæðasamstarfi í Evrópu. Einnig verður sagt frá verkefnum Vaxtarsamnings Vesturlands. Frummælendur: Reinhard Reynisson höfundur skýrslunnar Vesturland og svæðasamstarf í Evrópu. Torfi Jóhannesson verkefnisstjóri Vaxtarsamnings Vesturlands. Dagskrá má nálgast hér

Kynningarfundur atvinnnumál Kvenna 23. september

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Konur með viðskiptahugmynd. Kynningar fundur um atvinnumál kvenna verður í kvöld þriðjudaginn 23. september. Fundurinn verður haldinn á Hótel Hamri frá kl 20:00 til 21:00 og er öllum opinn. Dagskrá: Fundarsetning Ásdís Guðmundsdóttir, Vinnumálastofnun Innlegg frá frumkvöðla konu Hlédís Sveinsdóttir, Eigið fé Styrkir til atvinnumála kvenna Ásdís Guðmundsdóttir, Vinnumálastofnun Atvinnuráðgjöf Vesturlands Ólafur Sveinsson Konur og stoðkerfi atvinnulífsins Sigríður Elín Þórðardóttir, Byggðastofnun Að loknum fundi verður boðið upp á kaffi og

Ný stjórn kosin á aðalfundi SSV 18.09.08

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Á aðalfundi SSV sem haldinn var 18. september 2008 var kosin ný stjórn. Hana skipa: Eydís Aðalbjörnsdóttir, Hrönn Ríkharðsdóttir, Páll S. Brynjarsson, Jenný Lind Egilsdóttir, Þorgrímur Guðbjartsson, Erla Friðriksdóttir og Kristjana Hermannsdóttir. Páll Brynjarsson var kosinn formaður stjórnar.

Aðalfundur SSV 18.09.08

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Aðalfundur SSV var haldinn á Laugum í Sælingsdal fimmtudaginn 18 september 2008. Daskrá aðalfundar má nálgast hér Ályktanir má nálgast hér Erindi frá ráðherra sveitastjórnarmála Kristjáni Möller má nálgast hér Erindi Svanfríðar Jónasdóttur má nálgast hér Erindi Péturs Reimarssonar má nálgast hér Erindi karls Björnssonar framkvæmdarstjóra Sambands íslenskra sveitarfélaga má nálgast hér

Vaxtarsprotaverkefnið í Dölum og Reykhólahreppi

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Nú á haustmánuðum stendur fólki í sveitum Dalabyggðar og Reykhólahrepps til boða þátttaka í stuðningsverkefni sem lýtur að eflingu atvinnusköpunar í sveitum. Verkefnið, sem nefnt er Vaxtarsprotar, er á vegum Impru á Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Framleiðnisjóðs landbúnaðarins. Framkvæmd verkefnisins verður í samstarfi við Búnaðarsamtök Vesturlands og Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða. Bækling má finna hér

Sumarlokun skrifstofu SSV

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Skrifstofa Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi og samstarfsstofnana verður lokuð frá og með mánudeginum 21. júlí vegna sumarleyfa. Skrifstofan verður opnuð aftur þriðjudaginn 5. ágúst nk. Þeir sem eiga brýn erindi er bent á að hringja í Hrefnu gsm 863-7364.

Vesturland og svæðasamstarf í Evrópu.

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

SSV hefur fengið aðila til að vinna að verkefni sem kallast ,,Vesturland og svæðasamstarf í Evrópu“. Í verkefninu er leitast við að greina möguleika og tækifæri Vesturlands sem svæðis til þátttöku í svæðasamstarfi í Evrópu. Á næstu dögum mun skýrsla liggja fyrir og verða kynnt.

Open Days í Brussel 6. – 9. október 2008

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Opnir dagar, Héraðsnefndar Evrópusambandsins verða haldnir í Brussel 6. – 9. október n.k. SSV, Fjórðungssamband Vestfjarða og Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi Vestra eru í samstarfi um framlag á þessum helsta viðburði sveitarstjórnarmanna í Evrópu. Kynning verður á landshlutunum fyrir öðru sveitarstjórnarfólki í Evrópu og vonandi fjárfestum sem hafa áhuga á fjárfestingum utan síns heimalands. Fjöldi sveitarstjórnarmanna sækir viðburði á Opnum dögum og var í fyrsta skipti á síðasta ári sem