Yfirlýsing frá stjórn SSV – 9. júlí 2007

Samtök Sveitarfélaga á Vesturlandi Fréttir

Ný skýrsla SSV – þróunar og ráðgjafar leiðir í ljós að efnahagsleg áhrif á Vesturlandi af 30% skerðingu þorskkvóta nema 4,9 milljörðum króna á ári. Þar af nema þau 2 milljörðum í Snæfellsbæ, 1,6 á Akranesi, tæpum milljarði í Grundarfjarðarbæ, 350 milljónum í Stykkishólmi og 4 milljónum í Borgarbyggð. Sjávarútvegur er snar þáttur í atvinnulífi Vesturlands, sérstaklega á Snæfellsnesi þar sem fiskveiðar nema um 40% af þáttatekjum svæðisins og fikvinnslu

Fréttatilkynning frá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi.

Samtök Sveitarfélaga á Vesturlandi Fréttir

Fimm milljarða staðbundin efnahagsleg áhrif á Vesturlandi vegna þorskaflasamdráttar Áhrifin nema 2 milljörðum í Snæfellsbæ þar sem fiskveiðar og vinnsla standa undir 30 – 40% launa og rekstrarhagnaðar. Staðbundin efnahagsleg áhrif á Vesturlandi af skerðingu þorskafla, sem stjórnvöld tilkynntu í gær, nema um fimm milljörðum króna á ári. Áhrifanna gætir lang mest í Snæfellsbæ þar sem þau eru reiknuð um tveir milljarðar króna árlega en fiskveiðar nema um 40% af

Nýskráningar hlutafélaga og einkahlutafélaga 2002 – 2006

Samtök Sveitarfélaga á Vesturlandi Fréttir

Hagstofa Íslands gaf út í janúar sl. Hagtíðindi þar sem var sagt frá nýskráningum hlutafélaga og einkahlutafélaga á árunum 2002 – 2006. Í þeim kemur fram að nýskráð hluta- og einkahlutafélög voru 3.191 á árinu 2006 og fjölgaði nýskráningum um 9% frá árinu 2005. Á Vesturlandi var töluverður samdráttur á tímabilinu en árið 2002 voru 179 nýskráningar í kjördæminu en árið 2006 voru þær 96. Að meðaltali voru 10,4 nýskráð

Frumkvöðladagur haldinn í fyrsta sinn á Vesturlandi

Samtök Sveitarfélaga á Vesturlandi Fréttir

Frumkvöðlaverðlaun Vesturlands voru afhent í gær, 31.maí í annað sinn en þetta var í fyrsta skipti sem haldinn er Frumkvöðladagur. Titilinn Frumkvöðull Vesturlands árið 2006 fékk All Senses hópurinn sem er hópur ferðaþjónustuaðila sem byggir á þeirri hugmyndafræði að samvinna sé vel framkvæmanleg í samkeppni. Það var Sigríður Finsen, stjórnarformaður SSV sem tilkynnti um úrslitinn en sérstök dómnefnd fór yfir þær tilnefningar sem bárust, og afhentu þeim viðurkenniningarskjöl því til

Frumkvöðladagur

Samtök Sveitarfélaga á Vesturlandi Fréttir

Næstkomandi fimmtudag 31.maí verður haldinn frumkvöðladagur á Hótel Hamri. Á Frumkvöðladeginum verða afhentar viðurkenningar fyrir tilnefningar ásamt því að útnefndur verður Frumkvöðull Vesturlands 2006, ásamt því að flutt verða áhugaverð erindi. Frumkvöðlaverðlaunin verðlaunin verða þar afhent í annað sinn en þetta er fyrsti Frumkvöðladagurinn sem haldinn er hérna á Vesturlandi. Frumkvöðlanefnd hefur verið starfandi á vegum Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi, og hafa þau unnið úr innsendum tilnefningum en tilnefningarnar hafa

Brautargengi á Akranesi.

Samtök Sveitarfélaga á Vesturlandi Fréttir

Undanfarnar vikur hafa 7 konur af Vesturlandi verið á Brautargengis-námskeiði sem Impra Nýsköpunarmiðstöð hefur haldið undanfarin ár. Námskeiðið var haldið á Akranesi og stóð það í 15 vikur og lauk með útskrift þann 23.maí síðastliðinn. Auk Impru stóðu að námskeiðinu á Akranesi, Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi og Akraneskaupstaður. Kristín Björg Árnadóttir starfsmaður SSV var umsjónarmaður verkefnsins. Markmið námskeiðisins er að kenna þátttakendur vinni viðskiptaáætlun, kynnist grundvallaratriðum stofnunar fyrirtækis ásamt því

Málþing um málefni innflytjenda á Vesturlandi – 17.apríl

Samtök Sveitarfélaga á Vesturlandi Fréttir

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi standa fyrir málþingi um málefni innflytjenda á Vesturlandi, sem haldið verður í Klifi, Ólafsvík 17.apríl næstkomandi. Málþingið mun hefjast kl. 12:30 með léttum veitingum og áætlað er að því ljúki kl. 15:30. Nánari dagskrá má sjá HÉR Málþingið er öllum opið og ekkert þátttökugjald Skráning fer fram á netfangið kristin@ssv.is eða í síma 437 1318 Auglýsingu um málþingið má finna HÉR Málefni innflytjenda hafa mikið verið

Málþing um málefni innflytjenda á Vesturlandi – 21.mars

Samtök Sveitarfélaga á Vesturlandi Fréttir

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi standa fyrir málþingi um málefni innflytjenda á Vesturlandi, sem haldið verður í Klifi, Ólafsvík 21.mars næstkomandi. Málþingið mun hefjast kl. 10:00 og áætlað er að því ljúki kl. 14:00. Sjá nánari dagskrá HÉR Málþingið er öllum opið og ekkert þátttökugjald Skráning fer fram á netfangið kristin@ssv.is eða í síma 437 1318 Málefni innflytjenda hafa mikið verið í umræðunni undanfarið þar sem mikil fjölgun hefur verið á

Nýjar skýrslur á vefsíðu SSV

Samtök Sveitarfélaga á Vesturlandi Fréttir

Á haustmánuðum ársins 2006 fólu Samtök Sveitarfélaga á Vesturlandi, Rannsóknamiðstöð Háskólans á Bifröst, að framkvæma rannsókn þar sem meðal annars var um hvort að höfuðborgarbúar ferðuðust meira um Vesturland með tilkomu Hvalfjarðarganganna eða hvort þeir myndu gera það, ef að veggjaldið í gögnin væri lækkað. Einnig var spurt um hvort fólk ætti eða hefði aðgengi að sumarhúsi á Vesturlandi. Niðurstöður má finna í heild sinni hérna á síðunni undir Ímynd