Nýtt útgefið efni

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Fullt af nýju útgefnu efni var sett á vef SSV í dag. Þar má telja þrjú misserisverkefni frá því í vor, einn hagvísi og eina skýrslu sem unnin var í samstarfi við RHA. Misserisverkefni verkefna fjalla um Dulda búsetu í Borgarfirði, markaðsáætlun fyrir Kraumu, og afstöðu íbúa á Vesturlandi gagnvart menningu á svæðinu. Hagvísirinn fjallar um afkomu og væntingar fyrirtækja á Vesturlandi. Það efni hefur að mestu leyti verið birt

Vesturland á top 10 lista lista leiðsögubókaútgefandans Lonely Planet yfir 10 bestu svæði í heiminum til að heimsækja árið 2016.

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Ró­lynd­is­legt yf­ir­bragð svæðiðsins, fallegir fossar, gott aðgengi að jöklum, eld­fjöllum og hraun­breiðum ásamt þeirri miklu sögu sem svæðið hefur uppá að bjóða eru atriði sem gera svæðið áhugavert seg­ir í frétta­til­kynn­ingu frá The Lonely Pla­net. Sjá frétt hér.

Haustþing Fenúr

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Haustráðstefna Fenúr verður haldið þriðjudaginn 27. október 2015 í Ölgerðinni, Grjóthálsi 7-11. Yfirskrift ráðstefnunnar er: Hringrás plasts. Nálgast má dagskrá hér.

Ályktanir Haustþings

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Ályktanir Haustþings SSV 2015 eru komnar á vefinn undir flipanum Ályktanir aðalfundar. Einnig er hægt að nálgast þær hér.

Uppbyggingarsjóður Vesturlands – styrkir

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Uppbyggingarsjóður Vesturlands auglýsir eftir umsóknum um styrki til atvinnuþróunar og nýsköpunar. Hér á heimasíðu SSV er að finna upplýsingar um umsóknarferli, reglur og viðmið varðandi styrkveitingar undir flipanum „Uppbyggingarsjóður“ Frestur til að skila umsóknum er til 27. október 2015

AVS rannsóknasjóður í sjávarútvegi.

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

AVS rannsóknasjóður í sjávarútvegi auglýsir eftir umsóknum. Markmið sjóðsins er að styrkja verkefni, sem stuðla að auknu verðmæti íslensks sjávarfangs og styrkja samkeppnishæfni íslensks sjávarútvegs og fiskeldis. Sjá auglýsingu hér.

Norðurslóðaáætlunin (NPA) Styrkumsóknir

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

NPA: Umsóknarfrestur til 30. nóvember 2015 Norðurslóðaáætlunin (NPA) styrkir samstarfsverkefni a.m.k. þriggja aðildarlanda, löndin innan NPA eru Ísland, Grænland, Færeyjar, Noregur Svíþjóð, Finnland, Írland, Norður-Írland og Skotland. NPA óskar núna aðeins eftir styrkumsóknum sem falla undir áherslur 3 og 4: 3. Verkefni sem hlúa að og efla orkuöryggi samfélaga á norðurslóðum, hvetja til orkusparnaðar eða notkun endurnýjanlegra orkugjafa. 4. Verkefni sem vernda, þróa og koma á framfæri menningarlegri og náttúrlegri

Störf á vegum ríkisins á Vesturlandi

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Í dag kom út hagvísir um störf á vegum ríkisins á Vesturlandi hjá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi sem byggir á talningu sem framkvæmd var síðast 2013. Í niðurstöðum segir eftirfarandi um störf á vegum ríkisins á Vesturlandi: Voru 818,56 veturinn 2015. Voru þá færri á hvern íbúa á Vesturlandi en á höfuðborgarsvæðinu. Fækkaði um 22,69 (2,7%) á Vesturlandi á milli áranna 2013 og 2015 og um 2 ef þetta er