Uppbyggingarsjóður Vesturlands auglýsir eftir umsóknum

SSVFréttir

VIÐ VEKJUM ATHYGLI Á LENGDUM UMSÓKNARFRESTI  Vegna veðurs og rafmagnstruflana sem hafa sett strik í reikninginn á ákveðnum svæðum á Vesturlandi var tekin sú ákvörðun að framlengja umsóknarfrestinn.   FARA Á UMSÓKNARGÁTT AÐSTOÐ VIÐ UMSÓKNIR VERKLAGS- OG ÚTHLUTUNARREGLUR

Vegaúttekt á Vesturlandi

SSVFréttir

Út er komin úttekt Ólafs Guðmundssonar um ástand vega á Vesturlandi. Úttektin var kynnt á fundum um samgöngumál sem Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi stóð fyrir í október s.l. Ólafur er ráðgjafi og hefur um árabil annast EuroRap öryggismat á vegakerfinu á Íslandi. Fundir voru haldnir í Borgarnesi, Dalabyggð, Hvalfjarðarsveit og Stykkishólmi. Hér má nálgast úttektina: Vegaúttekt á Vesturlandi  

Sóknaráætlun Vesturlands 2020-2024

SSVFréttir

Við kynnum „Sóknaráætlun Vesturlands 2020-2024“ en hún er þróunaráætlun landshlutans og felur í sér stöðumat hans, framtíðarsýn, markmið og áherslur til að ná fram þeirri framtíðarsýn. Sóknaráætlun Vesturlands byggir á fimm grunnþáttum; velferð, umhverfi, samgöngur, menning og atvinna. Þá voru allir þessir grunnþættir tengdir við heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Í áætluninni eru sett fram skýr mælanleg markmið og áherslur sem verða …