Landshlutaskiptingar frá landnámi til okkar daga

SSVFréttir

Á dögunum fjallaði þátturinn Landinn á RÚV um landshlutaskiptingu frá landnámi til okkar daga og hvaða hlutverki hún gegnir.

Landshlutasamtökin eru hagsmunasamtök sveitarfélaganna og er mikið af samstarfi sveitarfélaga byggt upp í kringum þau. Í gegnum tíðina hafa landshlutasamtökin tekið við mörgum verkefnum sem hentar að vinna í stærri einingum. Hér má sjá þáttinn í fullri lengd en umfjöllun um landshlutaskiptinguna byrjar á mínútu 01:15.