Menningarauðlind ferðaþjónustunnar

SSVFréttir

Rannsóknasetur skapandi greina (RSG) stendur að ráðstefnunni Menningarauðlind ferðaþjónustunnar, ráðstefnu um menningarferðaþjónustu og nýja ferðamálastefnu til 2030 þann 14. maí í Hofi á Akureyri. Ráðstefnan er haldin í samstarfi við Rannsóknamiðstöð ferðamála (RMF) og hlaut verkefnið styrk úr Hvata, sjóði menningar- og viðskiptaráðuneytisins. Einnig koma að ráðstefnunni fjöldi aðila úr menningargeiranum og ferðaþjónustunni. Markmiðið með ráðstefnunni er að skoða samspil …

Ferðaþjónusta skiptir máli á Vesturlandi og færist í aukana

VífillFréttir

Mikill munur er á vægi ferðaþjónustu eftir íslenskum sveitarfélögum eða allt frá því að bera uppi um 1% útsvarstekna þeirra í rúmlega 50% – en meirihluti tekna sveitarfélaga eru útsvarstekjur. Þrjú sveitarfélög á Vesturlandi eru meðal 20 efstu sveitarfélaga að þessu leyti, en sveitarfélög eru nú 62 á landinu. Það eru Eyja- og Miklaholtshreppur, Borgarbyggð og Sveitarfélagið Stykkishólmur. Tilefnið af …

Samfélag fyrir starfsfólk – að koma til að vera

SSVFréttir

Áhugavert málþing var haldið á Hótel Hamri í Borgarbyggð þann 3. apríl síðastliðinn undir yfirskriftinni „Er Vesturland aðlaðandi búsetukostur fyrir starfsfólk í ferðaþjónustu?“ Þar komu saman fulltrúar ferðaþjónustunnar, sveitarfélaga og annarra hagaðila til að ræða móttöku, inngildingu og búsetuskilyrði á svæðinu fyrir starfsfólk í ferðaþjónustu. Málþingið var haldið í samstarfi Áfangastaða- og Markaðsstofu Vesturlands, Samtaka ferðaþjónustunnar og Hæfniseturs ferðaþjónustunnar, en …

Video source missing

Við leitum til skapandi krakka á Vesturlandi!

SSVFréttir

Þekkir þú óendanlega sniðugan krakka sem er með hugmynd að nafni sem fangar kraft og  gleði í menningu barna á Vesturlandi ? Taktu þátt í nafnasamkeppninni og láttu þína rödd heyrast! Sigurvegari keppninnar vinnur pizzaveislu fyrir sinn bekk eða deild á skemmtikvöldi og höfundur fær sérstakt viðurkenningarskjal. Útfærsla er varðar sigurvegara á framhaldsskólaaldri verður gerð í samráði við sigurvegara. Keppnin …

Íbúaþróun einna óhagfelldust við sjávarsíðuna

VífillFréttir

Lítill meðbyr virðist hafa verið með sjávarbyggðum á Vesturlandi, og í reynd um land allt, þegar horft er til íbúaþróunar til skemmri og lengri tíma. Íbúaþróun hefur m.ö.o. verið óhagfelldari í fiskveiðisamfélögum en öðrum samfélögum á landinu og óhagfelldari eftir því sem umfang greinarinnar eykst. Þetta gerist þó að laun séu góð í greininni borið saman við t.d. ferðaþjónustu. Íbúaþróun …

Hækkun veiðigjalda gæti komið illa við Vesturland

VífillFréttir

Mikill munur er á vægi sjávarútvegs eftir íslenskum sveitarfélögum eða allt frá því að hafa enga vigt upp í að bera uppi um 50% í útsvarsgrunni þeirra – en meirihluti tekna sveitarfélaga eru útsvarstekju. Tvö stór sveitarfélög á Vesturlandi, bæði á Snæfellsnesi, eru meðal 10 stærstu sveitarfélaga að þessu leyti, en þau eru nú 62 á landinu. Tilefnið af þessari …

Aðalfundur SSV 2025

SSVFréttir

Þann 26. mars fóru fram aðalfundir Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi og fleiri stofnana á Hótel Hamri í Borgarnesi. Sveitarstjórnarfólk á Vesturlandi á seturétt á þessum aðalfundum og mættu fulltrúar úr öllum landshlutanum. Fyrir hádegi voru aðalfundir Starfsendurhæfingar Vesturlands, Símenntunar á Vesturlandi og Heilbrigðisnefndar Vesturlands. Eftir hádegi fóru fram aðalfundir Sorpurðunar Vesturlands og aðalfundur SSV þar sem reikningar voru lagðir fram …

Aðalfundur SSV ályktaði um neyðarfjárveitingu til vegamála

SSVFréttir

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi héldu sinn árlega aðalfund í gær 26. mars. Á fundinum var samþykkt ályktun um vegamál. Þar skora samtökin á ríkisstjórn Íslands að samþykkja neyðarfjárveitingu til viðhalds og endurbóta vega á Vesturlandi. „Aðalfundur Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi haldinn í Borgarnesi 26.03 2025 skorar á ríkisstjórn Íslands að samþykkja neyðarfjárveitingu til viðhalds og endurbóta vega á Vesturlandi.   Þrátt …

Ferðaáform Íslendinga skapa tækifæri fyrir ferðaþjónustu á Vesturlandi

SSVFréttir

Nýjustu skýrslur Ferðamálastofu sýna að Íslendingar halda áfram að sækja í innanlandsferðir og útivist. Ferðaáform fyrir árið 2025 gefa skýra vísbendingu um tækifæri fyrir ferðaþjónustuaðila á Vesturlandi. Í könnun Ferðamálastofu um ferðalög Íslendinga árið 2024 kemur fram að 89% landsmanna ferðuðust innanlands, þar af margir um Vesturland. Landshlutinn var meðal vinsælli áfangastaða – þar sem margir nefndu sérstaklega Borgarfjörð, Snæfellsnes og Dali. Vesturland …