Menningarstefna Vesturlands var fyrst samþykkt árið 2016 og var í gildi til 2019 og því er kominn tími á endurskoðun. Sá hátturinn er nú hafður að sveitarfélögin á Vesturlandi tilnefndu einn fulltrúa hvert til að sitja í sérstöku fagráði sem fer yfir ferla og áherslur í nýrri stefnu. Auk þeirra sitja fjórir fagaðilar sem eru starfandi í menningartengdum atvinnugreinum sem …
Vesturland í sókn – Atvinnulífið á breytingaskeiði, hvað hefur gerst í kjölfar Covid-19?
SSV boðar til fundar á Teams miðvikudaginn 17. mars kl. 09:00-10:00. Á fundinum mun Sævar Kristinsson ráðgjafi hjá KPMG fara yfir breytingar í atvinnulífi á Vesturlandi undanfarin tvö ár með hliðsjón af sviðmyndagreiningu um framtíð atvinnulífs á Vesturalandi sem birt var síðla árs 2019. Í skýrslu sem gefin var út undir heitinu Atvinnulíf á Vesturlandi árið 2040 voru birtar fjórar …
Rúmum 1,5 milljarði úthlutað til innviða og náttúruverndar á ferðamannastöðum
Í gær kynntu Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, og Þórdís Kolbrún R Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra úthlutun ársins úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða og Landsáætlun um uppbyggingu innviða. Fjármununum er úthlutað til uppbyggingu innviða, náttúruverndar og annarra verkefna á ferðamannastöðum árið 2021. Samtals er nú úthlutað 764 milljónum króna úr Landsáætlun um uppbyggingu innviða og 807 milljónum úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða sem gerir kleift að …
Velferðarmálin og menningin eru umræðuefni vikunnar í hlaðvarpi SSV
Þá er þriðji þáttur hlaðvarps SSV- Vesturland í sókn komin í loftið. Hvað er velferðastefna og hvað er að frétta af menningunni á Vesturlandi? Hvað gerir velferðar- og menningarfulltrúi? Í þætti vikunnar ræða Sigursteinn Sigurðsson velferðar- og menningarfulltrúi og Thelma Harðardóttir verkefnastjóri þróunarverkefna um allt sem tengist menningu og velferð á Vesturlandi, mikilvægi þess að styðja við innviðina og hvaða …
Samningur um Áfangastaðastofu Vesturlands undirritaður
Þann 1. mars undirrituðu þær Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir atvinnu- og nýsköpunarráðherra og Lilja B. Ágústsdóttir formaður SSV samstarfssamning um stofnun Áfangastaðastofu Vesturlands. Markmið samningsins er að efla stoðkerfi ferðaþjónustunnar og stuðla að framþróun ferðamála og uppbyggingu á Vesturlandi til að efla landshlutann sem eftirsónarverðan áfangastað. Eitt af meginverkefnum áfangastaðastofu er að vinna og gefa út Áfangastaðaáætlun Vesturlands þar sem …
Vesturland – samráðsfundur um stöðu samgöngumála
SKRÁNING Á FUNDINN Sjá nánar á vef um grænbók um samgöngumál
Hlaðvarp SSV – Vesturland í sókn
Nú hefur hafið göngu sína hlaðvarp á vegum Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi sem ber heitið „Vesturland í sókn“. Hlaðvarpið, sem er framtak starfsmanna SSV, mun hafa þann tilgang að fræða fólk um störf SSV og verkefnin sem eru í brennidepli hverju sinni. Þá er stefnt að því að kynnast nánar þeirri atvinnuþróun og menningarstarfsemi sem á sér stað á Vesturlandi …
Þjóðahátíð Vesturlands með breyttu sniði
Eins og í svo mörgum menningarverkefnum setti Covid19 strik í reikning viðburðahalds síðasta árs. Eitt af þessum verkefnum er hin árlega Þjóðahátíð Vesturlands sem Félag nýrra Íslendinga (Society of New Icelanders) heldur utanum. En þau voru ekki af baki dottin og hafa sett saman hátíð með nýju sniði á Youtube. Þar getur ýmissa grasa og m.a. er hægt að sjá …
Áfangastaðaáætlun Vesturlands kom út í dag
Í dag kom út önnur útgáfa af Áfangastaðaáætlun Vesturlands sem gildir fyrir árin 2021-2023. Í henni er sett fram áætlun um áherslur, uppbyggingu og þróun ferðamála í landshlutanum næstu þrjú árin. Um er að ræða nokkurs konar stefnumótun og verkefnaáætlun sem nýtist jafnt fyrirtækjum, sveitarfélögum og öðrum sem láta sig málin varða. Ítarlega frétt má finna á vef Skessuhorns. Skýrslan …
Húsnæði fyrir störf án staðsetningar
Við vekjum athygli á þessu mælaborði inn á vef Byggðastofnunar. Um er að ræða mælaborð á korti sem sýnir staðina sem geta tekið við fólki sem vinnur starf án staðsetningar. Nánar á: