Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Matvælasjóð 

SSVFréttir

Matvælasjóður auglýsir eftir umsóknum. Þetta er í þriðja sinn sem sjóðurinn auglýsir úthlutun og er heildarúthlutunarfé sjóðsins 593 milljónir króna.

Sjá nánar hér