Skrifstofa SSV opnunartímar yfir hátíðirnar

SSVFréttir

Opnunartími skrifstofu SSV yfir hátíðirnar: Fimmtudagur 23. desember – LOKAÐ Föstudagur 24. desember – LOKAÐ Mánudagur 27.desember – LOKAÐ Þriðjudagur 28. desember – OPIÐ Miðvikudagur 29. desember – OPIÐ Fimmtudagur 30. desember – OPIÐ Föstudagur 31. desember – LOKAÐ

Mannamóti frestað til 24. mars 2022

SSVFréttir

Mannamótum hefur verið frestað til 24. mars 2022, vegna breytinga á sóttvarnarreglum sem taka gildi í kvöld. Ferðakaupstefnuna stóð til að halda í janúar eins og venjan er, nánar tiltekið þann 20. janúar en í ljósi aðstæðna hefur nú verið ákveðið að fresta henni eins og áður segir. Viðburðurinn verður því haldinn í Kórnum í Kópavogi, frá 12-17 þann 24. …

Sóknaráætlun Vesturlands styður við arTTré og Fab-Lab smiðju Vesturlands

SSVFréttir

Nýverið veitti Sóknaráætlun Vesturlands fyrirtækinu arTTré ehf., sem er umsjónaraðili Fab-Lab smiðju Vesturlands á Akranesi, styrk að upphæð kr. 600.000.-  arTTré mun nýta styrkinn til að undirbúa námskrá og námskeið þar sem farið verður í undirstöðuatriði stafrænar framleiðslutækni. Meginmarkmið námskeiðsins er að kynna undirstöðuatriði stafrænnar framleiðslutækni auk ferilsins við að fá hugmynd og vinna hana áfram í frumgerð.  Námskeiðinu er …

Andlát – Guðjón Ingvi Stefánsson fyrrverandi framkvæmdastjóri SSV

SSVFréttir

Guðjón Ingvi Stefánsson fyrrverandi framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV) er látinn 82 ára að aldri.  Guðjón var ráðinn framkvæmdastjóri árið 1973 og starfaði hjá SSV fram til ársins 2000. Haustið 2019 var haldið upp á fimmtíu ára afmæli Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi með fjölmennri samkomu í Hjálmakletti.  Í frétt um andlát Guðjóns í Skessuhorni rifjaði blaðið upp ávarp sem …

Jólablað skapandi greina

SSVFréttir

Nemendur í skapandi greinum við Háskólann á Bifröst hafa gefið út veglegt jólablað. Jólaritið inniheldur margt skemmtilegt, þ.á.m. umfjöllun um nýtt listagallerí sem verður opnað á Bifröst bráðlega og viðtöl við kennara og bændur í nágrenni háskólans. Þá eru jólauppskriftirnar á sínum stað ásamt jólaföndri og öðru jólalegu eins og sagan af því þegar Stúfur Grýluson týndist. Af áhugaverðum viðtölum …

Yfirferð umsókna í Uppbyggingarsjóð Vesturlands stendur yfir

SSVFréttir

Frestur til að sækja um styrki í Uppbyggingarsjóð Vesturlands í fyrri úthlutun árið 2022 rann út miðvikudaginn 17. nóvember síðastliðinn. Þátttaka var svipuð og undanfarin ár og bárust alls 127 umsóknir í sjóðinn þar sem óskað var eftir 224,6 milljónum króna. Til úthlutunar eru 60 milljónir króna á árinu 2022 sem skiptist þannig að 29 mkr. er úthlutað í atvinnu- …

Matsjáin 2022 – 82 umsóknir! 

SSVFréttir

Nú á dögunum lauk umsóknarfresti í Matsjána. Um er að ræða verkefni sem er ætlað smáframleiðendum matvæla sem vilja styrkja leiðtogahæfileika sína, öðlast færni til að þróa vörur, þjónustu og tengslanet sitt í greininni ásamt því að auka á þekkingu sína í kynningar- og markaðsmálum. Matsjáin er samstarfsverkefni landshlutasamtakanna og SSFM en allir þátttakendur í verkefninu eru félagsmenn í SSFM …