Taktu þátt í Ímyndarkönnun Vesturlands!

SSVFréttir

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi standa nú fyrir ímyndarkönnun Vesturlands en slík könnun var síðast gerð árið 2007. Við óskum því eftir að íbúar annarra landshluta taki þátt í könnuninni en þátttakendum er boðið að skrá sig í gjafaleik þar sem glæsilegir vinningar eru í boði:

*Útreiðartúr fyrir tvo hjá Fjeldsted hestum í Borgarfirði
*Gjafabréf fyrir tvo í Sky Lagoon
*Gjafabréf fyrir tvo í river rafting í Vestari Jökulsá

Taktu þátt hér:  Ímyndakönnun Vesturlands

Athugið: Þau sem eru búsett á Vesturlandi geta EKKI tekið þátt í könnuninni.