Haustþing SSV verður haldið í Stykkishólmi

SSVFréttir

Haustþing SSV verður haldið á Fosshótel Stykkishólmi þann 21. og 22. september n.k.

Dagskrá hefst kl. 13:00 á miðvikudaginn 21. september og er áætlað að þingið standi yfir til kl. 12:30 fimmtudaginn 22. september.
Þema þingsins verður samskipti ríkis og sveitarfélaga.
Seturrétt á Haustþingi SSV eiga fulltrúar sveitarfélaganna á Vesturlandi sem kosnir eru fulltrúar á aðalfund SSV.
Fulltrúar og gestir hafa fengið sent fundarboð.

Dagskrá Haustþings