Byggðastofun hefur undanfarið unnið stöðugreiningar fyrir landshlutana og lauk þeirri vinnu nú í nóvember.
Í undirbúningi er að vinna nýjar sóknaráætlanir landshluta á næstu misserum og eru stöðugreiningar landshluta mikilvægt gagn í þeirri vinnu. Í stöðugreiningum koma fram upplýsingar um staðhætti, efnahagsþróun, menntun, samgöngur, opinbera þjónustu og atvinnulíf svo fátt eitt sé nefnt.
Hér er skjalið.