Fyrirtæki og einstaklingar geta sótt um neðangreinda styrki:
Framtak: sem veitir faglegan og fjárhagslegan stuðning til að þróa hugmynd að þjónustu eða vöru í markaðshæfa afurð. Styrkupphæð allt að kr. 3.000.000
Skrefi framar: veitir stuðning til kaupa á ráðgjöf til nýsköpunar eða umbóta í rekstri. Styrkupphæð allt að kr. 600.000
Frumkvöðlastuðningur: veitir frumkvöðlum og litlum fyrirtækjum á landsbyggðinni styrki til að þróa viðskiptahugmyndir. Styrkupphæð allt að kr. 600.000
Frekari upplýsingar og umsóknarblöð á www.impra.is
Sigurði Steingrímssyni s