Sóknaráætlun Vesturlands – Uppbyggingarsjóður


Úthlutun árið 2025

Samtals úthlutað :
48.440.000 kr.-

Stofn- og rekstrarstyrkir Janúar 2025
Fjöldi Heildarkostnaður umsókna Styrkumsókn
Umsóknir 6 69.777.000 12.658.500
Úthlutun 6 69.777.000 12.658.500
Nafn verkefnis Umsækjandi Verkefnisstjóri Styrkveiting
Rekstur Eiríksstaða 2025 History Up Close ehf. Bjarnheiður Jóhannsdóttir 1.200.000
Vetraropnun sýninga Landnámssetur Íslands ehf. Helga Margrét Friðriksdóttir 1.200.000
Rekstur Vínlandsseturs 2025 Vínlandssetur ehf. Anna Sigríður Grétarsdóttir 700.000
Sjóminjasafnið á Hellissandi Sjóminjasafnið í Sjómannagarðinum Þóra Olsen 700.000
Ásmundarsetur Kraftaverk, Iceland Hot Spot ehf. Kristján Einvarður Karlsson 500.000
Hérumbilsafn Gunna Jóns uppbygging Nesafl sf. Gunnar Jónsson 400.000
Samtals: 4.700.000