Sóknaráætlun Vesturlands – Uppbyggingarsjóður


Úthlutun árið 2021

Samtals úthlutað :
60.300.000 kr.-

 

Stofn- og rekstrarstyrkir Janúar 2021
Fjöldi Heildarkostnaður umsókna Styrkumsókn
Umsóknir 8 119.253.495 18.887.995
Úthlutun 7 117.542.495 18.087.995
Nafn verkefnis Umsækjandi Verkefnisstjóri Styrkveiting
Sjóminjasafnið á Hellissandi Sjóminjasafnið í Sjómannagarðinum Sjóminjasafnið í Sjómannagarðinum 1.000.000
Landnámssetrið í Borgarnesi Landnámssetur Íslands ehf. Sigríður Margrét Guðmundsdóttir 1.000.000
Iceland Documentary Film Festival-rekstur Docfest ehf. Ingibjörg Halldórsdóttir 1.000.000
Rekstur Snorrastofu í Reykholti Snorrastofa Bergur Þorgeirsson 1.000.000
Eiríksstaðir rekstur Iceland Up Close ehf. Bjarnheiður Jóhannsdóttir 500.000
Vínlandssetur rekstur Vínlandssetur ehf. Bjarnheiður Jóhannsdóttir 500.000
Menningarstarfsemi á Smiðjuloftinu Smiðjuloftið ehf. Valgerður Jónsdóttir 300.000
Samtals: 5.300.000