Sóknaráætlun Vesturlands – Uppbyggingarsjóður
Úthlutun árið 2015
Samtals úthlutað :
48.455.000 kr.-
Sundurliðað
|
Umsækjandi |
Nafn verkefnis |
Úthlutanir |
|
Byggðasafnið í Görðum |
Umönnun sjúkra og fæðandi kvenna í 100 ár |
750.000 |
|
Landnámssetur Íslands |
Sýningar á Sögulofti Landnámssetursins í Borgarnesi |
750.000 |
|
Andri Freyr Ríkharðsson |
Ólgustjór/Codlings |
700.000 |
|
Northern Wave |
Alþjóðlega stuttmyndahátíðin Northern Wave |
600.000 |
|
Borgarbyggð/ Safnahús Borgarfjarðar |
Gleym þeim ei, sýning um íslenskar konur |
600.000 |
|
Blús og Djassfélag Akraness |
Blúshátíð Akraness 2015 |
500.000 |
|
Félag nýrra Íslendinga |
Þjóðahátíð Vesturlands |
500.000 |
|
ILDI ehf., / Sögustofan |
Norrænt sagnaþing í Grundarfirði |
500.000 |
|
Sigurgeir Agnarsson/Reykholtshátíð |
Reykholtshátíð |
500.000 |
|
Snorrastofa |
Fyrirlestrar og viðburðir í Snorrastofu 2015 |
500.000 |
|
The Freezer ehf |
Ferðin að miðjur jarðar – Leiksýning |
500.000 |
|
Vesturlandsstofa |
Menningarmyndband Vesturlands (People of Iceland) |
500.000 |
|
Ásbjörg Jónsdóttir |
Akranesviti: Rými til tónsköpunar |
400.000 |
|
Íslenskir eldsmiðir |
Færanleg eldsmiðja |
400.000 |
|
Íslenskir eldsmiðir |
Eldsmíði, fræðsluverkefni |
250.000 |
|
Karlakórinn Söngbræður |
Kórstarf með áherslu á samvinnu milli landshluta |
400.000 |
|
Halldór Heiðar Bjarnason/ Listasmiðja í Fljótstungu |
Listasmiðja í Fljótstungu |
400.000 |
|
Héraðsnefnd Snæfellinga/ Norska húsið |
Miðstöðvar og mangarar við Breiðafjörð |
400.000 |
|
Héraðsnefnd Snæfellinga/ Norska húsið |
Skotthúfan 2015 |
250.000 |
|
Seylan ehf/ Hjálmtýr Heiðdal |
Svartihnjúkur – stríðssaga úr Eyrarsveit |
400.000 |
|
Tómas Freyr Kristjánsson |
Bær í mótun – byggingarsaga Grundarfjarðar |
400.000 |
|
Leikfélagið Skagaleikflokkurinn |
Leiksýningin Bar par |
325.000 |
|
Átthagastofa Snæfellsbæjar |
Fjölmenningarhátíð í Snæfellsbæ |
300.000 |
|
Átthagastofa Snæfellsbæjar |
Breyting á sýningu í Pakkhúsi Ólafsvíkur |
200.000 |
|
Átthagastofa Snæfellsbæjar |
Sjómannadagssýning |
200.000 |
|
Grundarfjarðarbær |
Yfirfærsla VHS myndefnis á starfrænt form |
300.000 |
|
Kalman-listafélag |
Kalman-listafélag. Listviðburðir á Akranesi |
300.000 |
|
Listvinafélag Stykkishólmskirkju /Anna Melsteð |
Menningarstarfsemi allt árið í Stykkishólmskirkju |
300.000 |
|
Ólafsdalsfélagið |
Ólafsdalshátið 2015 og 100 ára ártíð Torfa |
300.000 |
|
Stykkishólmsbær/ Vatnasafnið |
Menningarviðburðir í Vatnasafni |
300.000 |
|
Kórs Akraneskirkju/ Ástþór Vilmar Jóhannsson |
Jólatónleikar kórs Akraneskirkju |
250.000 |
|
Drífa Gústafsdóttir |
Listasýning þriggja kynslóða kvenna á Akranesi |
250.000 |
|
Húsafell Resort |
Sögusýning á Húsafelli |
250.000 |
|
Júlíana |
Júlíana – hátíð sögu og bóka |
250.000 |
|
Leir7 ehf |
Rakubrennsla á keramiki og eldsmíði |
250.000 |
|
Leir7 ehf |
Sumarsýning Leir 7 2015 |
250.000 |
|
Pan Thorarensen |
Extreme Shill Festival 2015 – Undir Jökli |
250.000 |
|
Steinunn Guðmundsdóttir |
Þar sem maður hittir mann |
250.000 |
|
Bjarni Þór Bjarnason |
"Allir mála vegginn, ævintýravegginn" |
200.000 |
|
Freyjukórinn í Borgarfirði |
Tónleikar Freyjukórsins 2015-2016 |
200.000 |
|
Karlakórinn Svanir |
Aldarafmælistónleikar |
200.000 |
|
Neðribæjarsamtökin í Borgarnesi/ Hollvinasamtök Borgarness |
Skemmtidagskrá á Brákarhátíð |
200.000 |
|
Tónlistarfélag Borgarfjarðar |
Tónlistarfélag Borgarfjarðar-hálfrar aldar afmæli |
200.000 |
|
Tónlistarfélag Hvalfjarðarsveitar/Alexandra |
Sumartónleikar í Hvalfjarðarsveit |
200.000 |
|
DreamVoices ehf/ Alexandra Chernyshova |
"Og þá kom stríðið…" |
150.000 |
|
Akraneskaupstaður/ Bókasafn Akraness |
Fróðleikur og skemmtun fyrir alla |
150.000 |
|
Akraneskaupstaður/ Bókasafn Akraness |
Ritsmiðja unga fólksins |
100.000 |
|
Logi Bjarnason |
Fullklára myndverk á vatnstankinum í Brákarey |
150.000 |
|
DreamVoices ehf/ Jón R. Hilmarsson |
Ljósmyndasýning – Ljós og náttúra Vesturlands |
100.000 |
|
Samband borgfirskra kvenna |
Fjölskylduhátíð |
100.000 |
|
Tourist Online ehf. /Gylfi Árnason |
Ferðatengd stuttmyndagerð |
100.000 |
|
Kvennakórinn Ymur |
Jólatónleikar í tilefni 20 ára afmælis kórsins |
50.000 |
|
Ragnheiður H. Brynjúlfsdóttir |
Gleðigjafinn – kór eldri borgara |
50.000 |
|
SAMTALS MENNINGARSTYRKIR 2015 |
16.875.000 |
|
|
Umsækjandi |
Nafn |
Úthlutanir |
|
Snorrastofa í Reykholti |
Rekstur Snorrastofu, menningar- og miðaldaseturs |
1.000.000 |
|
The Freezer ehf |
The Freezer: Menningarferðaþjónusta allt árið |
1.000.000 |
|
Átthagastofa Snæfellsbæjar |
Sjávarsafnið – enduropnun |
800.000 |
|
Átthagastofa Snæfellsbæjar |
Átthagastofa – Rekstrarstyrkur |
400.000 |
|
Byggðasafnið í Görðum |
Steinaríki Íslands |
800.000 |
|
Akraneskaupstaður/ Ljósmyndasafn Akraness |
Ljósmyndasafn Akraness – varðveiting sögu |
500.000 |
|
Héraðsnefnd Snæfellinga/ Norska húsið |
Áfram veginn |
400.000 |
|
Dalabyggð |
Landafundasýning í Leifsbúð |
400.000 |
|
Dalabyggð |
Eiríksstaðir í Haukadal |
400.000 |
|
Borgarbyggð/Listasafn Borgarness |
Vinna við bætta skráningu safngripa |
400.000 |
|
Listvinafélag Stykkishólmskirkju |
Búnaður fyrir sýningaraðstöðu |
400.000 |
|
Fornbílafélag Borgarfjarðar/ Samgönguminjasafn Borgarfjarðar |
Samgönguminjasafn Borgarfjarðar |
400.000 |
|
Bryndís Siemsen, f.h. Samsteypunnar |
Samsteypan-Listamiðstöð Akraness, vinnustofur |
300.000 |
|
Grundarfjarðarbær |
Bæringsstofa – tækjakostur |
300.000 |
|
Rósa Björk Jónsdóttir |
Skapandi vinnuloft í Halldórsfjósi |
300.000 |
|
Rósa Björk Jónsdóttir |
Markaðssetning Ullarsels |
150.000 |
|
Vitbrigði Vesturlands |
Vitbrigði Vesturlands – félag skapandi greina |
300.000 |
|
Vesturlandsstofa |
Skjáir/menningarmyndband |
130.000 |
|
SAMTALS STOFN- OG REKSTRARSTYRKIR 2015 |
8.380.000 |
|
|
Umsækjandi |
Nafn |
Úthlutanir |
|
Ritari ehf |
Þjónustuver í Skandinavíu – þróun og smíði símsvörunarhugbúnaðar |
2.500.000 |
|
Búdrýgingdi ehf |
Hið blómlega bú |
1.500.000 |
|
Hugheimar |
Kynningarátak á þrívíddarprentara fyrir nemendur í skólum á Vesturlandi |
1.500.000 |
|
Unnsteinn Guðmundsson |
Sporðskurðarvél |
1.500.000 |
|
Helgi Haukur Hauksson |
West Adventure |
1.500.000 |
|
Hespuhúsið slf |
Hespuhúsið markaðsstening og vöruþróun |
1.000.000 |
|
Neðribæjarsamtökin í Borgarnesi/ Hollvinasamtök Borgarness |
Vatnaleiðir kringum Borgarnes |
700.000 |
|
Margrét Halldóra Gísladóttir |
Barnamenningarhúsið Leggur og skel |
500.000 |
|
Arnheiður Hjörleifsdóttir / „Hin fræknu“ |
Markaðsrannsókn í Hvalfirði |
350.000 |
|
Vör sjávarrannsóknasetur |
Fjöruvísir fyrir norðanvert Snæfellsnes |
2.000.000 |
|
Andri Björgvin Arnþórsson |
Goðheimasafn |
750.000 |
|
Grímshúsfélagið |
Varðveisla sögu skipaútgerðar frá Borgarnesi |
750.000 |
|
Snorrastofa í Reykjholti |
Hljóðleiðsögn í Reykholti, innan og utan dyra |
1.500.000 |
|
Kristý |
Tokens of Iceland |
1.000.000 |
|
Krums ehf. |
Krums-íslenskt handverk og hönnun |
900.000 |
|
Félagsbúið Miðhraun |
Verðmætasköpun úr bóluþangi |
2.000.000 |
|
Ritari ehf. |
Markaðssókn á símsvörunarþjónustu til N-Evrópu |
2.000.000 |
|
Royal Eiderdown ehf. |
Markaðssetning og kynning á erlendum mörkuðum |
1.000.000 |
|
Sólhvörf ehf. |
Vöruþróun |
250.000 |
|
SAMTALS ATVINNU- OG NÝSKÖPUNARSTYRKIR 2015 |
23.200.000 |
|