Sóknaráætlun Vesturlands – Uppbyggingarsjóður
Úthlutun árið 2024
Samtals úthlutað :
60.245.000 kr.-
Atvinnu- og nýsköpunarstyrkir | Janúar | 2024 | |
Fjöldi | Heildarkostnaður umsókna | Styrkumsókn | |
Umsóknir | 23 | 157.172.140 | 54.855.722 |
Úthlutun | 13 | 96.640.272 | 30.248.786 |
Nafn verkefnis | Umsækjandi | Verkefnisstjóri | Styrkveiting |
Fullvinnsla og afurðaþróun Sjávargróðurs | Íslensk bláskel og sjávargróður ehf | Símon Már Sturluson | 3.000.000 |
Urður ullarvinnsla | Rauðbarði ehf. | Ingibjörg Þóranna Steinudóttir | 2.000.000 |
Laugardalur í allri sinni dýrð | Guðlaugur S Sigurgeirsson ehf. | Guðrún Björg Bragadóttir | 1.500.000 |
Dalahvítlaukur | Svarthamar Vestur ehf. | Þórunn M J H Ólafsdóttir | 1.000.000 |
Skýjabrú | Skývafnir ehf. | Jón Orri Kristjánsson | 1.000.000 |
Gagnadrifnar ákvarðanir um fræðslu og þjálfun starfsfólks | Effect ehf. | Eva Karen Þórðardóttir | 1.000.000 |
Hop on Hop off | Snæfellsnes Adventure ehf. | Einar Sveinn Ólafsson | 750.000 |
Birta iðjuþjálfun | Dagbjört Birgisdóttir | Dagbjört Birgisdóttir | 600.000 |
Greining á tækifærum í ferðaþjónustu á Mýrunum | Mundialis ehf. | Eyrún Eyþórsdóttir | 600.000 |
Slow tourism og hópefli í ferðaþjónustu á Snæfellsnesi | Lóuferðir ehf. | Sigríður Ólöf Sigurðardóttir | 600.000 |
Óskaganga | Óskastundir slf. | Jóhanna Kristín Hjartardóttir | 500.000 |
Blálilju vín | Bjargarsteinn ehf. | Guðbrandur G Garðarsson | 400.000 |
Sýning (Safn) | Blossi ehf. | Ingibjörg Sigurðardóttir | 250.000 |
Samtals: | 13.200.000 |
Atvinnu- og nýsköpunarstyrkir | Október | 2024 | |
Fjöldi | Heildarkostnaður umsókna | Styrkumsókn | |
Umsóknir | 19 | 92.222.986 | 37.173.743 |
Úthlutun | 13 | 63.115.486 | 22.994.993 |
Nafn verkefnis | Umsækjandi | Verkefnisstjóri | Styrkveiting |
Virðissköpun haustþara | ALGÓ ehf. | Gunnar Ólafsson | 2.000.000 |
Til og Frá | Elín Margot Ármannsdóttir | Elín Margot Ármannsdóttir | 2.000.000 |
Grundarfjörður Fish Tales Museum | Gerum það núna ehf. | Einar Sveinn Ólafsson | 1.900.000 |
Hátæknigróðurhús | Skoravík ehf. | Árni Alvar Arason | 1.200.000 |
Örplöntuframleiðsla á Hrym | Hólshlíð ehf. | Jakob K Kristjánsson | 1.000.000 |
Simply the West | Einfaldlega Vesturland ehf. | Silja Hlín Guðbjörnsdóttir | 1.000.000 |
Guyde | Sara Björk Hauksdóttir | Jón Orri Sigurðarson | 1.000.000 |
Heilsueflandi styrkleikaþjónusta á Hótel Langaholti. | Hótel Langaholt ehf. | Sigurósk Sunna Magnúsdóttir | 700.000 |
Vinnsla skógarafurða | Pavle Estrajher | Pavle Estrajher | 700.000 |
Framleiðsla úr sjávarmosa | Kumasi Máni Hodge-Carr | Kumasi Máni Hodge-Carr | 700.000 |
Hreinsun á bývaxi sem fellur til við hunangsframleiðslu | Álfheiður B Marinósdóttir | Álfheiður B Marinósdóttir | 650.000 |
Hönnun og innleiðing nýrrar atvinnugreinar í brenndu kaffi | Hector Fabio Lopez Castano | Hector Fabio Lopez Castano | 500.000 |
Vöggusett og smekkir til útsaums | Barnaból ehf. | Margrét Birna Kolbrúnardóttir | 495.000 |
Samtals: | 13.845.000 |
Menningarstyrkir | Janúar | 2024 | |
Fjöldi | Heildarkostnaður umsókna | Styrkumsókn | |
Umsóknir | 95 | 346.857.086 | 120.606.215 |
Úthlutun | 57 | 271.357.896 | 90.714.565 |
Nafn verkefnis | Umsækjandi | Verkefnisstjóri | Styrkveiting |
IceDocs / Iceland Documentary Film Festival | Docfest ehf. | Ingibjörg Halldórsdóttir | 2.200.000 |
Sátan | Glapræði ehf. | Gísli Sigmundsson | 1.000.000 |
TeneRif – Listahátíð | The Freezer ehf. | Kári Viðarsson | 1.000.000 |
Í kirkjugarði | Muninn kvikmyndagerð ehf. | Heiðar Mar Björnsson | 1.000.000 |
Past in flames – Eldhátíð á Eiríksstöðum | History Up Close ehf. | Bjarnheiður Jóhannsdóttir | 1.000.000 |
Borgarnes – Bara Djók | Landnámssetur Íslands ehf. | Helga Margrét Friðriksdóttir | 1.000.000 |
Sýningarhönnun | Landbúnaðarsafn Íslands ses | Anna Heiða Baldursdóttir | 900.000 |
Reykholtshátíð 2024 | Sigurður Bjarki Gunnarsson | Sigurður Bjarki Gunnarsson | 800.000 |
Umbrotafærð | Skúmaskot Films ehf. | Ríkey Konráðsdóttir | 750.000 |
Á huldu / Clandestine | Búdrýgindi ehf. | Guðni Páll Sæmundsson | 700.000 |
Veiðisögur í Landbúnaðarsafni | Landbúnaðarsafn Íslands ses | Anna Heiða Baldursdóttir | 600.000 |
Skaginn syngur inn jólin 2024 | Eigið fé ehf. | Hlédís H. Sveinsdóttir | 500.000 |
Menningarstrætó | Listfélag Akraness | Lára Jóhanna Magnúsdóttir | 500.000 |
Hringiða | Listfélag Akraness | Erna Hafnes Magnúsdóttir | 500.000 |
Litla Listasmiðjan | Heiðrún Jensdóttir | Heiðrún Jensdóttir | 500.000 |
Þjóðahátið Vesturlands / Festival of Nations – West Iceland | Félag nýrra Íslendinga | Malini Elavazhagan | 500.000 |
Hinseginhátíð Vesturlands 2024 | Hinsegin Vesturland, félagasamtök | Bjargey Anna Guðbrandsdóttir | 500.000 |
Himinbjörg listhús, 3 Veggir listrými – sýningarhald | Bjarni Sigurbjörnsson | Bjarni Sigurbjörnsson | 500.000 |
Gjörningatríó | Kruss ehf | Þorgrímur E Guðbjartsson | 500.000 |
Listaverk vegna 70 ára afmælis Kvenfélags Ólafsvíkur | Kvenfélag Ólafsvíkur | Steiney Kristín Ólafsdóttir | 500.000 |
Hvalurinn | Olena Sheptytska | Olena Sheptytska | 500.000 |
Kalman – listafélag | Kalman – listafélag | Björg Þórhallsdóttir | 500.000 |
Fyrirlestrar og viðburðir 2024 | Snorrastofa | Bergur Þorgeirsson | 500.000 |
Blúshátíð í Borgarnesi, Brúarblús | Örvar Bessason | Örvar Bessason | 400.000 |
Listviðburðir í Dalíu | D9 ehf. | Leifur Steinn Elísson | 400.000 |
Sumartónleikar Hallgrímskirkju Saurbæ | Sumartónleikar Hallgrímskirkju í Saurbæ | Jósep Gíslason | 400.000 |
Líf og list í Safnahúsi Borgarfjarðar | Borgarbyggð | Þórunn Kjartansdóttir | 400.000 |
Tónleikar í Grundarfjarðarkirkju | Listvinafélag Grundarfjarðarkirkju | Linda María Nielsen | 400.000 |
Menningardagskrá Nýp; Málþing, sýning, kynning á verkstæði | Penna sf. | Sumarliði R Ísleifsson | 400.000 |
Minningarsteinn um Hallgrím og Guðríði | Hollvinafélag Hallgrímskirkju í Saurbæ | Margrét Bóasdóttir | 400.000 |
Menningardagskrá | Landnámssetur Íslands ehf. | Kjartan Ragnarsson | 400.000 |
Eyrbyggjasaga Myndrefill á Snæfellsnesi | Eyrbyggjasögufélag | Anna Sigríður Melsteð | 400.000 |
List í safnahúsum | Byggðasafnið í Görðum | Sara Hjördís Blöndal | 400.000 |
Júlíana hátíð sögu og bóka í Stykkishólmi | Júlíana, félagasamtök | Gréta Sig Bjargardóttir | 400.000 |
Bergmál-Echo | Jökulhús ehf. | Elva J Thomsen Hreiðarsdóttir | 400.000 |
Lífið, alheimurinn og allt saman // Life, the universe and | Tinna Rós Þorsteinsdóttir | Sara Hjördís Blöndal | 400.000 |
Jólahátíð Hljómlistarfélags Borgarfjarðar 2024 | Hljómlistarfélag Borgarfjarðar | Þóra Sif Svansdóttir | 350.000 |
List og Lyst á Varmalandi | Hollvinafélag Varmalands | Vilhjálmur Hjörleifsson | 350.000 |
Írskar og Keltneskar perlur | Menningarfélagið Bohéme | Hanna Þóra Guðbrandsdóttir | 300.000 |
Íslensk strandmenning – staða hennar og framtíð | Vitafélagið – Íslensk strandmenning | Sigurbjörg Árnadóttir | 300.000 |
List fyrir alla – Listhandverk í Borgarneskirkju | Katrín Jóhannesdóttir | Katrín Jóhannesdóttir | 300.000 |
Litbrigðafjöld í sauðfé í Lundarreykjadal | Anna Guðrún Torfadóttir | Anna Guðrún Torfadóttir | 300.000 |
Gamla Pakkhúsið í Ólafsvík | Hollvinafélag Pakkhússins Ólafsvík | Jenný Guðmundsdóttir | 300.000 |
Menningardagskrá í Vatnasafni 2024 | Sveitarfélagið Stykkishólmur | Hjördís Pálsdóttir | 300.000 |
RÝMI – X | Creatrix ehf. | Signý Óskarsdóttir | 300.000 |
Er líða fer að jólum 2024 | Alexandra Rut Jónsdóttir | Alexandra Rut Jónsdóttir | 300.000 |
Óður til móður | Sigríður Ásta Olgeirsdóttir | Sigríður Ásta Olgeirsdóttir | 300.000 |
Tónlistarheimsóknir á Vesturlandi | Smiðjuloftið ehf. | Valgerður Jónsdóttir | 250.000 |
„Kellingar skoða skólahald“ | Guðbjörg Sæunn Árnadóttir | Guðbjörg Sæunn Árnadóttir | 250.000 |
Skotthúfan 2024 | Sveitarfélagið Stykkishólmur | Hjördís Pálsdóttir | 250.000 |
Wanted To Tell You | Guðbrandur Örn Úlfarsson | Guðbrandur Örn Úlfarsson | 200.000 |
Òran Mór Celtic Music Concert | Félag nýrra Íslendinga | Pauline McCarthy | 200.000 |
Söngvar að heiman – songs from home | Kristín Einarsdóttir Mantyla | Sigrún Björk Sævarsdóttir | 200.000 |
Orgel- og sópranperlur tónbókmenntanna | Ásta Marý Stefánsdóttir | Ásta Marý Stefánsdóttir | 200.000 |
Hlaðvarp Hlöðuberg | Hein ehf. | Ævar Kjartansson | 200.000 |
Mót 5 kóra á Akranesi 2024 | Félag eldri borgara á Akranesi og nágrennis | Rögnvaldur Einarsson | 150.000 |
Samtals: | 27.450.000 |
Stofn- og rekstrarstyrkir | Janúar | 2024 | |
Fjöldi | Heildarkostnaður umsókna | Styrkumsókn | |
Umsóknir | 7 | 72.508.372 | 13.925.000 |
Úthlutun | 6 | 69.518.372 | 12.485.000 |
Nafn verkefnis | Umsækjandi | Verkefnisstjóri | Styrkveiting |
Eiríksstaðir rekstur 2024 | History Up Close ehf. | Bjarnheiður Jóhannsdóttir | 1.000.000 |
Frystiklefinn – Menningarmiðstöð. | The Freezer ehf. | Kári Viðarsson | 1.000.000 |
Rekstur Vínlandsseturs 2024 | Vínlandssetur ehf. | Anna Sigríður Grétarsdóttir | 1.000.000 |
Sjóminjasafnið á Hellissandi | Sjóminjasafnið í Sjómannagarðinum | Þóra Olsen | 1.000.000 |
Verkstæðið menningarrými | Verkstæðið menningarfélag sf. | Sara Hjördís Blöndal | 1.000.000 |
Vetraropnun sýninga | Landnámssetur Íslands ehf. | Helga Margrét Friðriksdóttir | 750.000 |
Samtals: | 5.750.000 |