Fundargerð Stjórnarfundur SSV 27. október 2004 Fundur haldinn í stjórn Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi, á Hótel Stykkishólmi, fimmtudaginn 27. október 2004 kl. 19:00. Mætt voru: Helga Halldórsdóttir, Kristján Sveinsson, Ólína B. Kristinsdóttir, Jón Gunnlaugsson, Ólína B Kristinsdóttir , Sigríður Finsen, Sveinbjörn Eyjólfsson og Ásthildur Sturludóttir. Þorsteinn Jónsson var fjarverandi. Kristján Sveinsson, aldursforseti fundarins setti fundinn og sagði aðeins eitt mál liggja fyrir fundinum, þ.e. kosning formanns og varaformanns. Helga Halldórsdóttir
36 – SSV stjórn
F U N D A R G E R Ð S T J Ó R N A R F U N D A R S S V Stjórnarfundur SSV var haldinn á Hótel Stykkishólmi þriðjudaginn, 26. október kl. 19:00. Mætt voru: Helga Halldórsdóttir, Jón Gunnlaugsson, Sigríður Finesen, Sveinbjörn Eyjólfsson, Ólafur Sveinsson og Ásthildur Sturludóttir sem ritaði fundargerð. Dagskrá:Formaður setti fund. 1. Fjárhagsáætlun SSV fyrir 2005. Lögð fyrir og
35 – SSV stjórn
FundargerðStjórnarfundur SSV var haldinn á skrifstofu SSV, Bjarnarbraut 8, þann 25. ágúst 2004, kl. 10:00. Mætt voru: Helga Halldórsdóttir (HH), Sveinbjörn Eyjólfsson (SE), Kristján Sveinsson (KS), Jón Gunnlaugsson (JG), Guðrún Jóna Gunnarsdóttir (GJG), Ólafur Sveinsson (ÓS) og Ásthildur Sturludóttir (ÁS) sem ritaði fundargerð. Forföll boðuðu Sigríður Finsen, Ásbjörn Óttarsson og Jón Þór Lúðvígsson Dagskrá1. Fundargerð síðasta fundar var tekin fyrir og samþykkt. 2. Bréf frá Búnaðarsamtökum Vesturlands.Framlögð ályktun frá aðalfundi BV um
34 – SSV stjórn
FundargerðStjórnarfundur SSV var haldinn á skrifstofu SSV, Bjarnarbraut 8, þann 18. júní 2004 kl. 10:00. Mætt voru:Helga Halldórsdóttir (HH), Sveinbjörn Eyjólfsson (SE), Guðrún Jóna Gunnarsdóttir (GJG), Sigríður Finsen (SF), Jón Gunnlaugsson (JG), Kristján Sveinsson (KS), Ólafur Sveinsson (ÓS) og Ásthildur Sturludóttir (ÁS) sem ritaði fundargerð. 1. Formaður bauð fundarmenn velkomna. 2. Fundargerð síðasta fundar framlögð. Samþykkt. 3. Bréf frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga lagt fram. HH fór yfir málið. 4. Fundargerð 65. fulltrúaráðsfundar Sambands íslenskra
33 – SSV stjórn
Stjórnarfundur SSV Stjórnarfundur SSV, 16. apríl 2004, kl. 11 á Hótel Framnesi í Grundarfirði. Mætt: Helga Halldórsdóttir, Kristján Sveinsson, Ásbjörn Óttarsson, Davíð Pétursson, Sigríður Finsen, Guðrún Jóna Gunnarsdótti, Ólafur Sveinsson og Ásthildur Sturludóttir sem ritaði fundargerð. Dagskrá1. Fulltrúaráðsfundur Sambands íslenskra sveitarfélaga.2. Menningarsamningur. Staða mála eftir fund með Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, menntamálaráðherra.3. Erindi áhugahóps um annála Guðríðar Símonardóttur.4. Bréf frá fjármálaráðherra, Geir H. Haarde.5. Minnisblað frá Akraneskaupstað vegna bréfs Geirs H. Haarde.6. Stóriðjuráðstefna á
32 – SSV stjórn
F U N D A R G E R Ð SSVStjórnarfundur SSV, haldinn á skrifstofu SSVföstudaginn 13. febrúar 2004. Stjórnarfundur Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi, haldinn á skrifstofu SSV, föstudaginn 13. febrúar 2004 kl. 9:30. Mætt voru: Helga Halldórsdóttir (ÓS), Kristján Sveinsson (KS), Davíð Pétursson (DP), Sigríður Finsen(SF). Sveinbjörn Eyjólfsson boðaði forföll og mætti Davíð Pétursson á fundinn sem varamaður hans. Jón Gunnlaugsson boðaði forföll og gat varamaður hans ekki
31 – SSV stjórn
F U N D A R G E R Ð Stjórnarfundur í stjórn Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi.Haldinn í Búðardal, 28. nóvember 2003. Stjórnarfundur Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi, haldinn á skrifstofu Dalabyggðar í Búðardal föstudaginn 28. nóvember 2003.Eftirtaldir sátu fundinn. Kristján Sveinsson, varaformaður, Sveinbjörn Eyjólfsson, Jón Gunnlaugsson, Guðrún Jóna Gunnarsdóttir og Sigríður Finsen. Helga Halldórsdóttir, formaður, forfallaðist og stjórnaði varaformaður fundi. Ásbjörn Óttarsson boðaði einnig forföll. Dagskrá fundarins er
30 – SSV stjórn
F U N D A R G E R Ð Stjórnarfundur Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi, haldinn í félagsheimilinu Klifi í Snæfellsbæ, föstudaginn 10. október 2003. Fundur haldinn í stjórn Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi, föstudaginn 10. október 2003 kl. 19:00. Mætt voru: Ásbjörn Óttarsson, Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, Helga Halldórsdóttir, Kristján Sveinsson, Sveinbjörn Eyjólfsson og Sigríður Finsen og Hrefna B. Jónsdóttir sem jafnframt ritaði fundargerð. Jón Gunnlaugsson var fjarverandi.
29 – SSV stjórn
F U N D A R G E R Ð Stjórnarfundur SSV, 9. október 2003. Stjórnarfundur SSV, haldinn fimmtudaginn 9. október 2003 kl. 20:00 í Hótel Ólafsvík í Snæfellsbæ. Fundinn sátu: Kristinn Jónasson, Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, Kristján Sveinsson, Helga Halldórsdóttir, og Sveinbjörn Eyjólfsson. Dagný Þórisdóttir og Jón Gunnlaugsson boðuðu forföll en varamenn þeirra sáu sér ekki fært að mæta. Einnig sátu fundinn Ólafur Sveinsson og Hrefna B. Jónsdóttir
28 – SSV stjórn
F U N D A R G E R Ð Stjórnarfundar SSV, þriðjudaginn 16. september 2003. haldinn á skrifstofu SSV í Borgarnesi. Stjórnarfundur Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi, haldinn á skrifstofu Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi, þriðjudaginn 16. september og hófst fundurinn kl. 15.Mættir voru. Kristinn Jónasson, formaður, Dagný Þórisdóttir, Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, Helga Halldórsdóttir, Kristján Sveinsson, Sveinbjörn Eyjólfsson, Jón Gunnlaugsson, Ólafur Sveinsson og Hrefna B. Jónsdóttir. Dagskrá fundarins er