Heilbrigðiseftirlit VesturlandsBorgarbraut 13, BorgarnesiStillholti 16-18, Akranesi FUNDARGERÐ 38. FUNDUR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS Miðvikudaginn 12. febrúar 2003 kl. 16.00 kom heilbrigðisnefnd Vesturlands saman til fundar í fundarsal Borgarbyggðar, Borgarnesi. Mættir voru: Rúnar Gíslason, formaður, Jón Pálmi Pálsson, Sigrún Pálsdóttir, Helgi Helgason, Laufey Sigurðardóttir sem ritaði fundargerð Björg Ágústsdóttir, Ragnhildur Sigurðardóttir, Finnbogi Rögnvaldsson og Þórður Þ. Þórðarson boðuðu forföll. Varamenn þeirra gátu ekki mætt. DAGSKRÁ 1. Gjaldskrá 2003Framkvæmdastjóri kynnti tillögu að gjaldskrá. Borin voru saman gjöld Heilbrigðiseftirlitseftirlitssvæðanna á Vesturlandi,
37 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands
Heilbrigðiseftirlit VesturlandsBorgarbraut 13, BorgarnesiStillholti 16-18, Akranesi FUNDARGERÐ 37. FUNDUR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS Mánudaginn 23. desember 2002 kl. 10.15 kom heilbrigðisnefnd Vesturlands saman til símafundar. Mættir voru: Rúnar Gíslason, formaður, Jón Pálmi PálssonJón Gunnlaugsson, Laufey Sigurðardóttir og Helgi Helgason, sem ritaði fundargerð DAGSKRÁ 1. Fjárhagsáætlun 2003Lagt fram reikningsyfirlit fyrstu 10 mánaða og áætlaða stöðu um áramót áamt drögum að fjárhagsáætlun 2003. Samþykkt að senda fjárhagsáætlunina til sveitarstjórna. 2. Önnur mál. a) Framkvæmdastjóri greind frá bréfi forstjóra Hollustuverndar
36 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands
Heilbrigðiseftirlit VesturlandsBorgarbraut 13, BorgarnesiStillholti 16-18, Akranesi FUNDARGERÐ 36. FUNDUR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS Miðvikudaginn 27. nóvember 2002 kl. 16.00 kom heilbrigðisnefnd Vesturlands saman til fundar í fundarsal Borgarbyggðar, Borgarnesi. Mættir voru: Rúnar Gíslason, formaður, Jón Pálmi Pálsson, Sigrún Pálsdóttir, Ragnhildur Sigurðardóttir, Finnbogi Rögnvaldsso, Helgi Helgason framkv.stjóri, sem ritaði fundargerð Björg Ágústsdóttir og Þórður Þ. Þórðarson boðuðu forföll. Varamenn þeirra gátu ekki mætt. DAGSKRÁ 1. Stjórnsýslukæra, dags. 19.11.2002, vegna synjunar á leyfi fyrir bleikjueldi Æsis ehf. að
35 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands
Heilbrigðiseftirlit VesturlandsBorgarbraut 13, BorgarnesiStillholti 16-18, Akranesi FUNDARGERÐ 35. FUNDUR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS Föstudaginn 25. október 2002 kl. 16.00 kom heilbrigðisnefnd Vesturlands saman til fundar við Félagsheimilið Lindartungu, Kolbeinsstaðahreppi. Mættir voru: Rúnar Gíslason, formaður, Jón Pálmi PálssonRagnhildur Sigurðardóttir, Þórður Þ. Þórðarson, Finnbogi Rögnvaldsson, Helgi Helgason, sem ritaði fundargerð, Laufey Sigurðardóttir. Sigrún Pálsdóttir og Björg Ágústsdóttir boðuðu forföll og varamenn þeirra gátu ekki mætt. DAGSKRÁ 1. Vettvangsskoðun um land Syðri-Rauðamels og nágrenni.Nefndarmenn fóru í vettvangsskoðun á það svæði
34 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands
Heilbrigðiseftirlit VesturlandsBorgarbraut 13, BorgarnesiStillholti 16-18, Akranesi FUNDARGERÐ 34. FUNDUR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS Miðvikudaginn 9. október 2002 kl. 16.00 kom heilbrigðisnefnd Vesturlands saman til fundar í fundarsal Borgarbyggðar, Borgarnesi. Mættir voru: Rúnar Gíslason, formaður, Jón Pálmi Pálsson, Sigrún Pálsdóttir, Ragnhildur Sigurðardóttir (kom kl. 16.30), Guðni V. Guðjónsson, Þórður Þ. Þórðarson, Finnbogi Runólfsson (kom kl.17.00). Helgi Helgason framkv.stjóri Laufey Sigurðardóttir sem ritaði fundargerð Dagskrá1. Fundargerð aðalfundar SHÍ sem haldinn var á Selfossi 27.09.2002. Framkv.stj fór yfir fundargerðina.Einnig var