STJÓRNARFUNDUR SSVHaldinn í Snæfellsbæ, föstudaginn 26. janúar 2001. Mætt voru. Dagný Þórisdóttir, Gunnar Sigurðsson, Jónas Guðmundsson, Guðrún Jónsdóttir, Kristinn Jónasson, Þórunn Gestsdóttir Ólafur Sveinsson og Hrefna B. Jónsdóttir. Þórunn sat fundinn í forföllum Sigurðar Valgeirssonar. Dagskrá fundarins er eftirfarandi:1. Fundargerð aðalfundar2. Ársreikningur 2000.3. Samstarfsvettvangur.4. Tillaga að samstarfi í nýju kjördæmi.5. Erindi Símenntunarmiðstöðvarinnar.6. Erindi Reynis Ásgeirssonar, Svarfhóli7. Málefni atvinnuráðgjafarBeiðni Borgarbyggðar frá 14.11.2000Nýsköpun 2001.Hagvísar – framtíðViðvera atvinnuráðgjafaSVÓT greining Byggðastofnunar ,,Sjávarbyggðir á Íslandi”Bifreiðakaup8. Ársskýrsla
Nefnd :
Númer fundar :
Dagsetning :